Velkomin á vef Endurskoðunar Vestfjarða ehf.

 

Endurskoðun Vestfjarða býður upp á fjölbreytta þjónustu, sjá undir Þjónusta.

 

Endurskoðun Vestfjarða rekur 2 starfsstöðvar að:

 

  • Aðalstræti 19 í Bolungarvík
  • Hafnarstræti 9 á Ísafirði

 

Endurskoðun Vestfjarða starfar í samstarfi við Deloitte hf.  Deloitte er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.  Samstarfið felst meðal annars í því að fá afnot af ýmsum hugbúnaði, svo sem uppgjörs- og endurskoðunarkerfi ásamt aðgangi að sérfræðingum og fræðslustarfi.  Endurskoðun Vestfjarða útvistar nokkrum verkefnum til Deloitte en það eru í flestum tilvikum sérhæfð verkefni.