Um okkur

  

Endurskoðun Vestfjarða ehf. var stofnuð árið 2004 í Bolungarvík.  Fyrirtækið hafði frá árinu 1990 verið starfandi undir nafninu Löggiltir Endurskoðendur Vestfjörðum ehf. með starfsstöðvar í Bolungarvík, Ísafirði og á Hólmavík.  Árið 2004 skiptust Löggiltir endurskoðendur Vestfjörðum ehf. upp í tvö fyrirtæki, annað hélt áfram undir sama nafni með starfsstöð á Ísafirði og hitt er Endurskoðun Vestfjarða í Bolungarvík.

 

Þann 1. desember 2009 keypti Endurskoðun Vestfjarða rekstur Löggiltra endurskoðenda Vestfjörðum á Ísafirði og rekur nú þessar tvær endurskoðunarskrifstofur undir heitinu Endurskoðun Vestfjarða ehf. með starfsstöðvar að:

 

  • Aðalstræti 19 í Bolungarvík
  • Hafnarstræti 9 á Ísafirði

 

Deloitte hf. gerðist hluthafi í Endurskoðun Vestfjarða í ársbyrjun 2010.

 

Endurskoðun Vestfjarða starfar í samstarfi við Deloitte hf.  Deloitte er eitt af fremstu fyrirtækjum í heimi á sviði endurskoðunar og ráðgjafar.  Samstarfið felst meðal annars í því að fá afnot af ýmsum hugbúnaði, svo sem uppgjörs- og endurskoðunarkerfi ásamt aðgangi að sérfræðingum og fræðslustarfi.  Endurskoðun Vestfjarða útvistar nokkrum verkefnum til Deloitte en það eru í flestum tilvikum sérhæfð verkefni.

 

Eigendur

 

Eigendur Endurskoðunar Vestfjarða ehf. eru þrír, þar af 1 endurskoðunarfyrirtæki og 1 löggiltur endurskoðandi og starfar hann hjá félaginu.

 

Eigendur félagsins eru (birt skv. lögum nr. 18/1997 með síðari breytingum):

 

Deloitte hf., Smáratorgi 3, 201 Kópavogur

Elín Jónína Jónsdóttir, Holtabrún 1, 415 Bolungarvík

Jón Þorgeir Einarsson, Höfðastíg 14, 415 Bolungarvík

 

Gagnsæi

 

Endurskoðunarfyrirtæki sem hafa ekki með höndum endurskoðun eininga tengdra almannahagsmunum þurfa ekki að birta skýrslu um gagnsæi.  Endurskoðun Vestfjarða ehf. endurskoðar engar einingar tengdar almannahagsmunum.

 

 

Starfsfólk í Bolungarvík

Jón Þorgeir Einarsson

 

löggiltur endurskoðandi

 

Netfang: jon@endvest.is

   

Elín Jónsdóttir

 

Viðskiptafræðingur

 

Netfang: elin@endvest.is

   

Sigrún Sigurðardóttir

 

 

Netfang: sigrun@endvest.is

   

Olgeir Sveinn Friðriksson

 

Viðskiptafræðingur

 

Netfang: olgeir@endvest.is

   

Ingigerður Lára Daðadóttir

 

 

Netfang: ingalara@endvest.is

   

Málfríður Sigurðardóttir

 

 

Netfang: frida@endvest.is

   

 

Starfsfólk á Ísafirði

Guðmundur E. Kjartansson

 

löggiltur endurskoðandi

 

Netfang: gudmundur@endvest.is

   

Bryndís Jónasdóttir

 

 

Netfang: bryndis@endvest.is

   

Margrét Högnadóttir

 

Viðskiptafræðingur

 

Netfang: margret@endvest.is

   

Þorgerður Kristjánsdóttir

 

 

Netfang: torgerdur@endvest.is

   

Hulda Björk Gunnlaugsdóttir

 

 

Netfang: hulda@endvest.is